Styrktarfélag barna með einhverfu

Blár apríl

Blár apríl, styrktarfélag barna með einhverfu, stóð fyrir vitundarátaki sínu í fimmta sinn 2018, með tilheyrandi fræðslu og styrktarviðburðum. Árið áður gerðum við fræðandi þrívíddarteiknimynd um hann Dag litla, einhverfan strák sem sagði okkur frá sjálfum sér, en þetta árið kynntum við til sögunnar með sambærilegri teiknimynd, hana Maríu vinkonu okkar, sem einnig er einhverf. Líkt og árið áður fengum við Ævar vísindamann til að taka þátt í verkefninu með okkur. Auk teiknimyndarinnar sást Maríu bregða fyrir í ýmsum miðlum.

Blár apríl - auglýsing
Blár apríl - stelpa í skógi
Blár apríl - stelpa
blár apríl - merki og skart