Auglýsingaherferð Toyota dekur og áhyggjuleysi

Toyota

Dekur og áhyggjuleysi Toyota

Til þess að kynna 3 ára þjónustu og 7 ára ábyrgð við nýja bíla frá Toyota á Íslandi notuðum við kettling. Af því að dekur, áhyggjuleysi og kettlingar fara vel saman á einni mynd.

Herferðin nær yfir prentmiðla, vefborða, samfélagsmiðla og sjónvarp. Og reyndar útvarp líka en þar er enginn kettlingur.

Spila útvarpsauglýsingu
Auglýsingaherferð Toyota dekur og áhyggjuleysi
Auglýsingaherferð Toyota dekur og áhyggjuleysi
Auglýsingaherferð Toyota dekur og áhyggjuleysi