isey hero pipar

Ísey skyrbar

Endurmörkun

Öll vitum við að íslenskt skyr er bæði hollt og bragðgott og er Ísey skyrbar löngu orðið þekkt fyrir að færa okkar aldagömlu hefðir hefðir inn í nútímann. En jafnvel sterk vörumerki þurfa stundum smá hressingu. Verkefni okkar var að fríska upp á ásýnd vörumerkisins, með það að markmiði að fanga orkuna og ferskleikann sem einkennir Ísey og höfða til enn breiðari markhóps.
 
Einar Egils leikstýrði, ljósmyndir tók Atli Þór, Helga Lilja stíliseraði og Kolbeinn Hringur sá um leikmuni.
ISEY SKYR BAR 22112

stikkflod
ljosmynd desemberja
desemberja launch
alltaf protein