jafnvaegis hero

FKA

Jafnrétti borgar sig

Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu, unnið í samstarfi við Creditinfo, Deloitte, dómsmálaráðuneytið, PiparTBWA, RÚV, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjóvá.

Nýlega gerði FKA könnun meðal fyrirtækja sem eru þátttakendur í Jafnvægisvog FKA þar sem spurt var: Hverju hefur aukið jafnvægi í stjórn fyrirtækisins breytt fyrir fyrirtækið?

Talinn var bæði huglægur árangur en líka mælanlegur og svörin þóttu skýr. Meðal þess sem kom fram var að afkoma og starfsandi fyrirtækjanna hefði batnað en einnig hefði jafnvægið gert vinnustaðinn meira aðlaðandi í augum þeirra sem sóttu um störf. 

PiparTBWA hefur komið að Jafnvægisvoginni frá upphafi. Fyrstu jafnvægismerkin voru veitt árið 2018 þegar 18 fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög fengu viðurkenningu. Í dag eru þau 128..

fjoldi vidurkenninga 2025

billboard 1
buzz
FKA
FKA