Hagkaup

Með þér í 64 ár

Hagkaup hefur fylgt þjóðinni í 64 ár. Til að fagna afmælinu var ráðist í að sýna sögu þessa frumkvöðlafyrirtækis og rifja upp allar góðu stundirnar með þjóðinni, allt frá fyrstu árum Hagkaups sem póstverslunar til verslunarinnar sem við þekkjum í dag. Á slíkum tímamótum er aðeins einn afmælissöngur sem kemur til greina, ljúfir tónar úr smiðju Bítlanna.

Árni Þór Jónsson leikstýrði af einstakri fagmennsku og framleiðsla var í góðum höndum hjá Republik. Glæsilegir búningar Hönnu Rós V. Hannam færðu okkur fram og til baka í tíma og Ásta Hafþórsdóttir gerði slíkt hið sama með óaðfinnanlegri förðun. Stefán Örn Gunnlaugsson meðhöndlaði lagið listavel og Sveinn Speight ljósmyndaði af sinni alkunnu snilld.

risataxfree royal
hagkaup billboard
Skyli 1920x1080 1
hagkaup buzz