Meira ljos a mrgn 3

Míla

Meira ljós á morgun

Míla lýsti upp skammdegið með snarpri herferð sem birtist á útiskiltum, útvarpi og vefborðum í kringum vetrarsólstöðurnar. Herferðin var tísuð inn með upplýsingum um birtutíma og myndrænni túlkun birtunnar á hverjum degi þar til á vetrarsólstöðunum 21. desember. Þá birtist landsmönnum bjartur, gulur grunnur og skilaboðin „Meira ljós á morgun“ blöstu við vegfarendum, sem létt áminning um bjartari tíma sem framundan eru.

mlam portrait 5 scaled

Meira ljos a mrgn 2
mlam portrait
mlam portrait 2
mlam portrait 1
Meira ljos vefbordar 2

Meira ljos vefbordar 3