Sjóvá

Tryggjum verðandi mæður

Á kvenréttindadaginn 19. júní kynnti Sjóvá nýja meðgöngutryggingu, þá fyrstu sinnar tegundar. Í tilkynningu segir:

„Meðgangan er ferðalag og við tryggjum þig á leiðinni. Meðgöngutrygging Sjóvá nær yfir tímabil sem aðrar tryggingar gera ekki. Nú er í fyrsta sinn hægt að tryggja mæður á meðgöngu, í fæðingu og fyrstu daga barnsins. Þannig leggjum við okkar af mörkum til bættrar kvenheilsu og betra samfélags.“

Það gleður okkur að hafa tekið þátt í þessu frábæra verkefni og óskum við Sjóva innilega til hamingju með mikilvæga og tímabæra nýjung.

Ljósmyndirnar tók Baldur Kristjánsson af einstakri næmni og krafti.


04prent2
05baeklingur
06billboard