UNICEF

Stöðvum feluleikinn

„Stöðvum feluleikinn er átak UNICEF til að vekja athygli á ofbeldi gegn börnum á Íslandi. Ofbeldi er ein helsta ógn sem steðjar að börnum hér á landi. Á Íslandi búa 80.383 börn. Fleiri en 13.000 af þeim verða fyrir líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi fyrir 18 ára afmælisdaginn sinn, sum hver daglega.“ Svona hljómar hluti tilkynningar frá UNICEF vegna verkefnisins og segir allt sem segja þarf.

PiparTBWA vann allt efni fyrir herferðina í ánægjulegu samstarfi við samtökin og Skot Production.

Stöðvum feluleikinn hlaut tilnefningu til GeretyAwards verðlaunanna 2020 í flokki almannaheilla.

Auglýsingaherferð Unicef Stöðvum feluleikinn
Auglýsingaherferð Unicef Stöðvum feluleikinn
Auglýsingaherferð Unicef Stöðvum feluleikinn
Auglýsingaherferð Unicef Stöðvum feluleikinn
Auglýsingaherferð Unicef Stöðvum feluleikinn