Teygur, vöruþróun, umbúðahönnun og auglýsingaherferð fyrir Kaupfélag Skagfirðinga

Kaupfélag Skagfirðinga

Teygur

Teygur er nýr hágæða próteindrykkur úr smiðju KS í samvinnu við Ívar Guðmundsson og Arnar Grant. Þeir félagar eru gamlar kempur á sviði slíkra drykkja en nú kveður við nútímalegri tón enda Teygur án allra dýraafurða og soja og miðar að því að allir geti notið drykksins við allar aðstæður.

Við hjálpuðum til við að setja alls fjórar tegundir á markað, fundum nafn á vöruna, hönnuðum umbúðir, settum upp vefsíðuna www.teygur.is, bjuggum til allrahanda auglýsingar og smökkuðum drykkinn til. Ojæja, kannski áttum við ekki stærstan þáttinn í því hvernig Teygur smakkast, en við fengum þó að vera með í því ferli.

Teygur, vöruþróun, umbúðahönnun og auglýsingaherferð fyrir Kaupfélag Skagfirðinga

Teygur, vöruþróun, umbúðahönnun og auglýsingaherferð fyrir Kaupfélag Skagfirðinga
Teygur, vöruþróun, umbúðahönnun og auglýsingaherferð fyrir Kaupfélag Skagfirðinga
Teygur, vöruþróun, umbúðahönnun og auglýsingaherferð fyrir Kaupfélag Skagfirðinga