Lítil stelpa fylgist með afa sínum smíða.

Öryggismiðstöðin

Við erum með þér

Herferð Öryggismiðstöðvarinnar, „Við erum með þér“, var ætlað að endurspegla öryggi og traust, þá starfsemi sem fyrirtækið stendur fyrir, en byggja um leið upp hlýlega og mannlega ímynd. Það er markmið Öryggismiðstöðvarinnar að gæta að því sem fólki er kærast, án þess þó að benda sífellt á yfirvofandi hættur. Vera til staðar EF eitthvað kemur fyrir.

Í senunum er beint eða óbeint vísað í ákveðna öryggisþætti, en ekki síður hvatt til þess að við einfaldlega gætum vel hvert að öðru.

Við vinnsluna á sjónvarpsauglýsingunum var ánægjulegt að endurnýja kynnin við Lárus Jónsson leikstjóra og Ágúst Jakobsson tökumann.

Auglýsing.

Auglýsing
Auglýsing.