2021 04 Fimmtudagur tilnefningar
04/04/2021

Fimm á Lúðurinn

Í dag birtust tilnefningar til Íslensku auglýsingaverðlaunanna sem veitt eru ár hvert fyrir framúrskarandi auglýsingaefni. PiparTBWA hlýtur 5 tilnefningar sem hér segir:

KFC – Íslenskt í 40 ár
• Herferð ársins
• Kvikmynduð auglýsing ársins
• Prentauglýsing ársins

Stígamót – Sjúkást
• Almannaheill – Sjónvarpsauglýsing ársins
• Almannaheill – Opinn flokkur

Við þökkum KFC og Stígamótum kærlega fyrir samstarfið í þessum verkefnum og hlökkum til hátíðarinnar sem fram fer föstudaginn 16. apríl.