daskennari spark 600X400
07/09/2023

Happdrætti DAS – Daskennarinn

Birna Rún Eiríksdóttir túlkar DASkennarann. Hún kennir okkur mikilvægi þess að DASa (og dansa) og fer mjög mikinn á meðan. Fjólublái liturinn er hennar litur, glamúr, glimmer og yfirgengilegheit. Mikið af efninu var spunnið á staðnum í miklu flæði og fjöri.

Snorri Sturluson leikstýrði, Pipar\TBWA framleiddi og Bernhard Kristinn tók ljósmyndir.