Í tilefni af bleikum október rennur startgjaldið á bleikmerktum Hopp rafskútum beint til baráttunnar gegn krabbameini hjá konum. Rafskúturnar eru skreyttar með bleiku slaufunni ásamt því að vera bleikar í appinu. Merki fyrirtækisins hefur tímabundið tekið á sig nýja mynd í takt við málstaðinn. Einnig hvetur Hopp notendur sína til þess að leggja málstaðnum lið.
PiparTBWA
Auglýsingastofa
Guðrúnartún 8
105 Reykjavík
Sími 510 9000
pipar@pipar-tbwa.is
Fylgdu okkur