Megadom

Domino’s

Megadom

Enginn veit hvað gerist á Domino’s í Megaviku þegar ljósin eru slökkt… þangað til núna! Við kíktum inn í eina verslun Domino’s aðfaranótt Megaviku nú í febrúar og urðum vitni að því þegar Megadom vaknaði til lífsins og það í MEGA stuði.
 
Það voru RVX – Reykjavík Visual Effects, Skjáskot og Inga Maren Rúnarsdóttir dansari sem vöktu Megadom til lífsins með okkur. Hermigervill samdi tónlistina, litaleiðrétting var í höndum Trickshot og Audioland annaðist hljóðsetningu..