Jorth

Fyrir náttúruna innra með þér

Jörth framleiðir hágæða fæðubótarefni úr íslenskri broddmjólk og sérhannaðri góðgerlablöndu sem eflir þarmaflóruna, bætir meltinguna og hefur græðandi áhrif á meltingarveginn.
 
Að undangengnu stefnumótunarferli sem við höfðum umsjón með hófumst við handa við mörkunarvinnuna. Við hönnuðum lógó, útlit og ásýnd vörumerkisins, hönnuðum umbúðir og lögðum til slagorð. Auk þess útbjuggum við ýmislegt markaðsefni, hönnuðum vefsíðu fyrirtækisins og teiknuðum íkona fyrir vefinn.
jorth logo
jorth brandguide
Jorth vefur
Jorth Insta
jorth nattura
jorth mailer
jorth science
Umbudir
jorth nature