Hópur íþróttafólks

Toyota

Sendiherrar studdir af Toyota

Toyota er alþjóðlegur samstarfsaðili Ólympíuleikanna og Ólympíumóts fatlaðra.

Toyota á Íslandi studdi Ólympíufara í flokki fatlaðra á Ólympíumótið  á meðan undirbúningi og æfingum stóð. Gert var kynningarefni um íslensku sendiherrana okkar sem gefur innsýn í það hvernig þessar íþróttahetjur hafa fundið sín ómögulegu markmið og náð þeim. Myndirnar tók Baldur Kristjánsson, stílisti var Sigrún Ásta Jörgensdóttir.

stelpa 1 600
strakur 1 600
stelpa 2 600
strakur 2 600