demicon2 toppmynd mobile
demicon2 toppmynd

Demicon

demicon.de

Þýska upplýsingatæknifyrirtækið Demicon sérhæfir sig í að veita öðrum fyrirtækjum þjónustu og ráðgjöf á sviði upplýsingatækni. Það var stofnað árið 2008 og er í dag leiðandi á sínu sviði í Þýskalandi, Austurríki og Sviss, þar sem fleiri en eitt hundrað viðskiptavini nýta sér upplýsingatæknilausnir Demicon.

Við tókum að okkur vefsíðugerð fyrir fyrirtækið þar sem við endurhönnuðum vef þess, ásamt því að uppfæra ásýnd og lógó Demicon. Samhliða þeirri vinnu sáum við um stafrænar markaðsherferðir fyrir fyrirtækið.

demicon.de

demicon2 hlidina a
demicon2 mynd 1
demicon2 mynd 2
demicon2 mynd 3
demicon2 mynd 3 copy