Húsafell - aðalmynd

Húsafell

husafell .com

Ný vefsíða fyrir Húsafell á íslensku og ensku var alfarið unnin hér á PiparTBWA. Verkefnið var í stuttu máli að breyta á sem hagkvæmastan hátt hótelsíðu í allsherjarsíðu fyrir svæðið allt en mikið er af spennandi afþreyingu í boði í nágrenni Húsafells.

Eldri vefsíður voru til fyrir bæði hótelið og svæðið en mikil vinna fór í að skilgreina uppbyggingu þeirra og umferð, sameina það besta af báðum, endurhanna útlit og lausnir, gera upplýsingar og bókunarkerfi sem skýrast og bæði viðmót og notendaupplifun sem allra besta.

www.husafell.com

Húsafell - mynd af vefsíðu