Te & kaffi

Jól í hverjum sopa

Hátíðirnar marka nýtt upphaf hjá Te & kaffi. Nýjar og vistvænar umbúðir ryðja sér til rúms og fyrsta verkið í því ferli eru þessar skemmtilegu jólavörur. Grafíkin er innblásin af Þingvallavatni og hönnuð þannig að allir saumar falli saman, bæði þegar vörunni er snúið heilan hring en eins þegar fleiri vörur eru lagðar hlið við hlið. Í framhaldinu munu aðrar umbúðir breytast á sama máta og nú þegar má sjá upphaf þess í hillum verslana.

5fe0700ee66c08018d68c7c4 jolin 2

5fe070169f9c67075569854b jolin 3 p 1600
5fe0701a1776037f429bb7a3 jolin 4
5fe070283b961a6031eed3ca jolin 5
5fe070301f6a4a225ae83461 jolin 6