Auglýsingaherferð Te og Kaffi - Í átt að grænni framtíð

Te & kaffi

Í átt að grænni framtíð

Undanfarin misseri hefur Te & Kaffi hefur stigið mikilvæg skref í átt að grænni framtíð og sú vegferð heldur áfram. Drykkjarmál sem afgreidd eru út af sölustöðum Te & Kaffi eru endurvinnanleg og allar vörur frá Te & Kaffi í matvöruverslunum eru komnar í vistvænar, jarðgeranlegar umbúðir.

Undanfarið höfum við hjá PiparTBWA unnið að því að kynna neytendum þessi mikilvægu grænu skref sem Te & Kaffi hefur stigið. Það höfum við gert með auglýsingum fyrir sjónvarp, útvarp, vef-, prent- og samfélagsmiðla, til að allir geti séð að Te & Kaffi er nær náttúrunni.

Auglýsingaherferð Te og Kaffi - Í átt að grænni framtíð

Auglýsingaherferð Te og Kaffi - Í átt að grænni framtíð
Auglýsingaherferð Te og Kaffi - Í átt að grænni framtíð