Ölgerðin

Kristall

Í nýju efni fyrir Kristal frá Ölgerðinni er unnið áfram með gamalgróið slagorð, „það sést hverjir drekka Kristal“.Í sjónvarpsauglýsingunni var slegið upp tímalausum gleðskap í Gamla bíói þar sem tilbúin yfirstétt lyftir sér upp. Skyndilega ber dularfulla boðflennu að garði sem sker sig rækilega úr hópnum og fangar athygli nærstaddra.

Republik framleiddi og Lalli Jóns leikstýrði.

Kristall - stelpa um nótt

Meira frá Ölgerðinni