Icelandic

Live Icelandic

Live Icelandic er skýrt dæmi um það hvernig hægt er að hugsa út fyrir kassann og búa til eitthvað sem gleður alla sem að verkinu koma. Til að koma hugsjónum og gildum Icelandic á framfæri bjuggum við til heilt veftímarit sem veltir því upp hvað það er sem gerir okkur Íslendinga að því sem við erum. Stuttar greinar og fallegar ljósmyndir prýða þetta fyrsta tölublað en allt efni var unnið í samvinnu við Gunnar Frey Gunnarsson eða Icelandic Explorer eins og hann er oftast nefndur.
Afraksturinn má skoða hér.

Tolvuskjár
Sjómaður