Ölgerðin

OTA Solgryn

Fallegra líf í janúar

Janúar er mánuðurinn þegar allir drífa sig í ræktina og taka upp hollari siði í mataræði og lifnaðarháttum. Það er því engin tilviljun að nú birtast nýjar OTA Solgryn auglýsingar. Auglýsingunum er ætlað að gefa hugmynd um það hvað er hægt að gera dásamlega góða og holla rétti úr þessum úrvals hafragrjónum. Við gerðum þrjár sjónvarpsauglýsingar sem hægt er að skoða hér, auk prentefnis, strætóskýla og annars stuðningsefnis.

OTA Solgryn - strætóskýli

OTA Solgryn - heilsíða