Fullveldi Íslands 100 ára merki

Fullveldi Íslands

100 ára afmæli

Ísland varð frjálst og fullvalda ríki með gildistöku sambandslaganna 1. desember 1918. Í tilefni afmælisársins var gert merki og því ætlað að fanga anda 100 ára afmælis fullveldis Íslands. Mynstur merkisins sækir fyrirmynd sína til fornrar útskurðarlistar og litir merkisins eiga sterka skírskotun í íslenskri tilveru og sjálfstæðisvitundar. Bylgjur merkisins þess og óendanleiki lykkjunnar stendur fyrir sterk bönd samfélagsins.

Súkkulaðimolar
Vefsíða í mismunandi tækjum.
Dagblaðaauglýsing
Lógóið á landakorti
Lógóið á rauðum og bláum grunni.