Sjóvá

Tryggjum góðar stundir

Stundum þarf bara að minna sig á að góðu stundirnar eru það mikilvægasta sem lífið hefur upp á að bjóða. Þessi sería hóf göngu sína fyrir þónokkru síðan og notum við hvert tækifæri til þess að búa til nýja ánægjuáminningu. Hver mynd er hugsuð sem sjálfstætt listaverk og hvetur almenning til þess að láta sér líða vel og skemmta sér á tyllidögum án þess að missa sjónar af skynseminni.

Verkin eru bæði teiknuð og hreyfð hér innanhúss og þeim fjölgar ört.

jolakort