olis heromynd a vef

Olís

Vinir við veginn

Nýtt heildarútlit Olís er kynnt til leiks í herferðinni Vinir við veginn. Þar má sjá alls konar vinum bregða fyrir; gömlum og góðum en líka ólíkum, sem þó eiga kannski ýmislegt sameiginlegt þegar betur er að gáð. En í öllu falli eru þetta allt saman vinir okkar við veginn, sem við getum hitt fyrir bæði kvölds og morgna á næstu afgreiðslustöð Olís.

Við sáum um alla hugmyndavinnu fyrir herferðina og alla framleiðslu hennar. Hönnun alls markaðsefnis var í okkar höndum, sem og kvikmyndagerð, ljósmyndatökur, textagerð og öll vinnsla fyrir ólíka miðla.

olis GH buz 8

Veggspjöld
Billboard 2
Billboard 1
prentaugl