wevolar toppmynd mobile
wevolar toppmynd

We Volar

wevolar.is

We Volar er samvinnuverkefni nokkurra ljósmyndara í Evrópu og Norður-Ameríku sem sérhæfa sig í að taka myndir með drónum, bæði ljósmyndir og vídeó.

Við hönnuðum og forrituðum vef þar sem hægt er að skoða verk frá hverjum ljósmyndara fyrir sig, panta myndir eða ráða þá í verkefni.

Vefurinn er einfaldur, aðgengilegur og notendavænn. Aðaláherslan var á að láta myndirnar og myndböndin njóta sín, en einfaldleikinn var svo einnig brotinn upp með glaðlegum litaflötum.

Vefsíðan er ekki lengur virk, en hægt að skoða hana hér: wevolar.is

wevolar hlidina a
wevolar tablet mynd 1
wevolar tablet mynd 2