Fastus

Vinnum með þeim bestu

Þann 1. janúar 2024 sameinuðust fyrirtækin Fastus, Expert, Expert kæling og GS Import undir einu félagi. Hið sameinaða félag ber nafnið Fastus ehf. en skiptist nú í tvö meginsvið; Fastus heilsu sem sinnir sölu á sérhæfðum búnaði og rekstrarvörum fyrir heilbrigðisgeirann – og Expert sem einbeitir sér að tækjum og búnaði fyrir stóreldhús, hótel, verslanir og veitingastaði, auk viðhalds og þjónustu.

Af þessu tilefni var ráðist í endurmörkun fyrirtækjanna, nýja ásýnd og herferð undir yfirskriftinni „Vinnum með þeim bestu“. Með slagorðinu er vísað jöfnum höndum til viðskiptavina, framleiðenda og starfsfólks.

Bernhard Kristinn tók ljósmyndir og myndbönd.

brand structure
fastus brandguide