03/12/2020

Vinnvinn – ráðningar og ráðgjöf

Vinnvinn er splunkunýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðningum, ráðgjöf og rannsóknum, en að því standa miklir reynsluboltar úr þeim bransa. Þau komu til okkar með þessa skemmtilegu hugmynd að fyrirtækisnafni í farteskinu og fyrsta skrefið var að hanna fyrir þau útlit í hressilegum litum – og þvínæst þessa bráðfínu vefsíðu.