sjadu rautt 600X300
07/09/2023

Vodafone – Sjáðu rautt

Ímyndarherferð Vodafone snýst um rautt. Allt hið rauða er skemmtilegra en allt hitt. Í tilefni þessa endurgerðum við lagið Ég sé rautt sem upphaflega kom út með Unun árið 1994. Í þetta sinn eru það Celebs og Diljá sem flytja lagið sem gefur herferðinni afar skemmtilegan blæ. Partískrímslið sem Tanja Levý á veg og vanda að spilar líka stóra rullu. Og allt er rautt.

Magnús Leifsson leikstýrði, Republik framleiddi og Bernhard Kristinn tók ljósmyndir.