Birtingaáætlanir

Út frá gögnum áætlum við hvernig best er fyrir vörumerki að ná til réttu markhópanna á sem hagkvæmastan hátt með æskilegu auglýsingaáreiti. Mikilvægt er að velja saman rétta miðla í hverri auglýsingaherferð til að tryggja að samspil þeirra skili auglýsendum hámarksárangri.

  • Hvert er markmiðið?
  • Hver er markhópurinn og lífsstíll hans?
  • Hvar er best að ná í hann?
  • Í hvaða miðlum?
  • Hvenær?
  • Hvað eru vefbirtingar stór hluti birtinga?
  • En samfélagsmiðlar, sjónvarp, útvarp, hlaðvarp o.s.frv.?
  • Hvernig birta samkeppnisaðilarnir?

Þetta eru spurningar sem við svörum á hverjum degi með hjálp góðra gagna og utanumhalds. Meira um birtingahugtök og markaðsrannsóknir