Blush

Finndu muninn

Finndu muninn er herferð sem við gerðum fyrir Blush, þar sem markmiðið er að undirstrika að kynlífsleikföng séu eðlilegur hluti af heilbrigðu kynlífi og þar með daglegu lífi fólks. Við bjuggum til litla þraut þar sem kynlífsleikföngum er komið fyrir í hversdagslegum aðstæðum og fólk hvatt til að reyna að finna þau innan um alla hina hversdagslegu munina.

Við önnuðumst alla hugmyndavinnu og hönnun herferðarinnar, tókum ljósmyndir, útbjúggum hreyfiefni, gerðum útvarpsauglýsingar og veittum ráðgjöf við almannatengsl í tengslum við herferðina.

blush small party

blush billboard
blush heilsida