frost and fire toppmynd mobile
frost and fire toppmynd

Frost og funi

frostandfire.is

Frost og funi er hótel við bakka Varmár í Hveragerði. Við unnum tvær vefsíður fyrir hótelið, aðra á íslensku og hina á ensku.

Lagt var upp með að gera umhverfi hótelsins sem best skil og því er mikið lagt upp úr ljósmyndum á vefnum. Í toppi hverrar síðu eru einnig vídeó, sem voru tekin sérstaklega fyrir vefsíðuna, en þau sýna gufuna sem stígur upp úr jörðinni í nágrenninu.

Vefsíðan er hönnuð og forrituð hér hjá Pipar og var sett upp í vefumsjónarkerfinu Webflow.

www.frostandfire.is
www.frostogfuni.is

frost and fire hlidina a
frost and fire mynd 1
frost and fire mynd 2
frost and fire mynd 3
frost and fire mynd 3 copy