Lurkar og teiknaðar risaeðlur.

Emmessís

Lurkar

Sumarið er ísvertíð. Ef sólin fer að skína stígur almenn íslöngun í réttu hlutfalli við geislafjöldann þó að góður hluti þjóðarinnar borði auðvitað ís í hvaða veðri sem er. Lurkarnir litríku frá Emmessís fengu ný klæði. Hressar risaeðlur í sumarstuði ættaðar alla leið af steinöld og auðvitað í viðeigandi litum prýða nú umbúðirnar.

Grænn og gulur lurkur.
Lurkar - gulir og grænir.