Virk

Myndband

Það er oft mikið átak fyrir fólk sem dettur út af vinnumarkaði t.d. vegna veikinda að komast inn á hann aftur. PiparTBWA vann kynningarmyndband fyrir Virk, teiknimynd sem segir dæmisögu um feril tveggja ólíkra skjólstæðinga Virk en forsaga og úrlausnir þeirra sem leita til Virk eru mjög mismunandi. Allt kapp var lagt á hafa handritið og myndefni auðskiljanlegt fyrir annars flókin ferli sem Virk starfar eftir og þá persónulegu og fjölbreyttu þjónustu sem Virk veitir.

Teiknuð mynd af fólki fyrir framan hús.
Teiknuð mynd af manni.