Domino's Persónulegi pizzaofninn

Domino’s

Persónulegi pizzuofninn

Persónulegi pizzuofninn, sem við settum upp fyrir Domino’s er stórskemmtilegt leiktæki en um leið frábær leið til að prófa eitthvað nýtt, óvænt og spennandi. Ofninn „bakar“ fyrir þig persónulega pizzu, þú þarft bara að stilla hungur, flippstuð og hlutfall kjöts og grænmetis. Nafn pizzunnar byggir á þínu nafni – og svo er hægt að enda á því að panta. Áleggsúrvalið kemur á óvart og samsetningarmöguleikar eru því næstum óendanlegir. Þessi vinna hefur glatt okkur mikið og við hvetjum alla til að prófa.

Einar Aðalsteinsson hjá Silfru sá um forritun.

Persónulegi pizzaofninn - stillingar

Domino's vefsíða
Persónulegi pizzuofninn