BM Vallá

Við byggjum á sterkri sögu

BM Vallá á sér langa og merka sögu í framleiðslu, lausnum og verkefnum fyrir íslenska byggingaraðila, en sú saga nær allt aftur til ársins 1946. Í nýjum ímyndarauglýsingum er þessari sögu hampað en þar er blandað saman gömlum ljósmyndum sem til voru af ýmsum tímamótabyggingum í smíðum og nýjum myndum af þessum sömu húsum.

Það getur verið gaman að velta því fyrir sér þegar horft er á Hallgrímskirkju, Ráðhúsið, Borgarspítalann, Kringluna eða Borgarleikhúsið, hvaðan öll þessi steypa kom.

Auglýsingaherferð fyrir BM Vallá - Við byggjum á sterkri sögu

Auglýsingaherferð fyrir BM Vallá - Við byggjum á sterkri sögu