Nýjar umbúðir 1944 rétta frá Sláturfélagi Suðurlands árið 2020

Sláturfélag Suðurlands

1944 árið 2020

Það var 1992 sem fyrstu 1944 réttirnir litu dagsins ljós hjá SS. Síðan þá hafa þeir margsinnis undirgengist umbúðabreytingar í takt við tíðarandann hverju sinni. Hér má sjá nýjasta útlit á 1944 réttunum. Grunnlitur og letur er orðið töluvert ljósara og bjartara en fyrr en merkið er hið sama.

Nýjar umbúðir kjötbollur frá 1944 rétta frá Sláturfélagi Suðurlands árið 2020