eon toppmynd mobile
eon toppmynd

EON Element

Vefsíða og nýtt útlit

Norska fyrirtækið EON Element framleiðir og selur umhverfisvænar byggingareiningar sem eru endurnýtanlegar. 

Á vef fyrirtækisins geta verktakar og einstaklingar sem eru í byggingarhugleiðingum skoðað hvaða umhverfisvænu byggingarlausnir henta þeim og komist í samband við EON Element.

Við sáum um alla vefsíðugerð fyrir vef EON Element, þar með talið vefhönnun og forritun. Samhliða vefsíðugerðinni hönnuðum við nýtt lógó fyrir fyrirtækið og uppfærðum ásýnd þess.

eonelement.com

eon merki
eon staff 1
eon brand 1
eon brand 2